Færsluflokkur: Bloggar

16.1.95

Ég man hvar ég var stödd, í leigubíl á Miklubrautinni á leiðinni til læknis þegar ég heyrði fréttina í útvarpinu, klukkan hlýtur þá að hafa verið 11. Ég man hvað ég fraus þó að ég þekkti ekki nokkra manneskju í Súðavík, það var bara óbærilegt að vita af...

Bidda í híði

Í fyrsta skipti á ævinni hef ég notið þess að vera algerlega heima hjá mér í svartasta skammdeginu. Ég hef horft út um gluggana með hrolli eða eiginlega frekar bara sæluhrolli yfir því að þurfa ekki að fara út í hálkuna og slabbið. Ekki nema í mesta lagi...

Ómáluð í Kringlunni

Ég fór í ræktina í dag. Ekkert merkilegt við það, ég er enn á fullu í Heilsuborg og verð til jóla. Nema hvað ég átti að mæta klukkan tvö. Og rétt fyrir hádegi þurfti ég að mæta upp í útvarpshús til að fá þáttinn minn um Hinsegin kórinn á usb-lykli. Sem...

History repeating itself

Ég man þegar ég var unglingur og Geirfinnsmálið var endalaust í umræðunni. Fólk um allt land ræddi málið fram og til baka og það ver eins og öll þjóðin væri komin í leynilögregluleik. Ég man að við stelpurnar vorum mikið í andaglasi og þar komu ýmsar...

Hæpið

Þessir þættir eru algjörlega frábærir, ég bjóst sko EKKI við þessu. Kannski af því að þeir unglingaþættir sem ég hef séð hingað til hafa verið gerðir af fullorðnu fólki og það hefur stundum fylgt því einhver kjánahrollur. En þarna eru tveir frábærir...

Hraun út í móa

Ég horfði spennt á þættina um Hraunið, mér fannst þeir alveg ljómandi og beið eftir að eitthvað meira gerðist en það var bara eitthvað ótrúlega bogið við söguna. Það var það eina sem var bogið, öll tæknivinnan var frábær sem og leikurinn. En sagan var...

Bidda í núinu

Ég gerði alveg frábæra uppgötvun í dag. Núvitund er hluti af námskeiðinu sem ég er á í Heilsuborg og í dag komst ég að því að ég nota núvitundina á hverjum einasta degi án þess að gera mér grein fyrir því. Þegar ég finn að ég er að detta í gagnrýni, ef...

Karíbahafsveður í haustbyrjun

Það verður Karíbahafsveður á morgun. Það er að segja, við fáum leifarnar af fellibylnum Cristobal þegar hann verður búinn að baða íbúana á Karíbahafseyjunum. Það er að verða fastur liður að við fáum fyrstu haustlægðina í kringum mánaðamótin ág/sept, í...

Bólgur

Það er skrýtið ástand á mér núna. Sennilega hef ég ofgert mér í Gleðigöngunni á laugardaginn var, sérstaklega þar sem ég labbaði aftur og aftur niður í bæ til að hitta skemmtilegt fólk. Á sunnudaginn var ég stirð í skrokknum en skrifaði það bara á...

Áskorun

Ég fékk skemmtilega áskorun fyrir nokkrum dögum og hún fékk mig til að hugsa. Merkilegt hvað maður hugsar alltaf ósjálfrátt þangað til eitthvað fær mann til að HUGSA. En svona er þetta. Alveg síðan ég flutti suður hefur mig langað að komast í kór. Ég er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • jákvætt ár
  • jákvætt ár
  • fólk
  • dannemor2
  • dannemor2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 109305

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband