Bisniss-Bidda

Mig dreymdi ntt a g var bin a kaupa mr heila verslunarmist, ekkert minna. Og tskri stolt a g yrfti ekkert a borga v a hn var full af fyrirtkjum sem myndu borga mr leigu og annig fengi g pening fyrir essu. Sem var ekki ruggt v a hn var ekki alfaralei, meira thverfi. Svo fr g a skoa essa verslunarmist. arna voru allskonar fyrirtki en lsingin var frekar lti alaandi, allt florperum og ungum viarlitum innrttingum sem voru tsku egar g var krakki.

Og fyrirtkin stu mjg misvel, eiginlega flest frekar illa. arna var lyfta me svo slitnum tkkum a a var varla hgt a lesa og g fr a skoa efri hirnar, r voru frekar niurnddar en einhver fyrirtki, mest heilbrigisjnustu. Uppi efstu h bjuggu gamlir karlar sem seldu ntt drasl, aallega spur og kerti sjskuum umbum og g var ekki mjg hrifin. egar g fr niur af sjttu h var gmul kona samfera lyftunni og hn datt r henni og lenti fjru. g rauk eftir henni og vildi kalla lkni en hn vildi ekki sj a og var studd inn til sn af karlinum snum.

g fr niur fyrstu og lenti ar einhverskonar verslun ea apteki sem breyttist kr og ar voru allir essir gmlu karlar mttir me kveskap og lti samt konunni sem datt og var greinilega orin hress v a hn rammai t um allt. essum b er n bmynd hverri nttu.


Glp

g var a horfa aftur vital Loga Bergmanns vi Margrti Plu og a er eitthva vi a sem situr virkilega mr. egar hn dr upp mynd af samflaginu eins og a var egar hn kom t r skpnum, hoppai g til baka til essara tma. g hoppai aftur til nunda ratugarins egar allir voru smu snjvegnu gallabuxunum, me smu sttaaftan-klippinguna og me smu gleraugun. Allir eins.

g reyndi miki a vera eins og allir ariren um lei fundai g alla sem oru a vera sjlfstir og fru snar eigin leiir, a theimti meiri kjark en g hafi til a bera. g fr einu sinni klippingu egar allir voru me stt a aftan og var bin a vera lengi a safna hri, enda vel mevitu um a a hentai betur mnu breia andliti. En klipparinn spuri mig ekkert heldur renndi sr beint rkisklippinguna. Og a versta var ekki a a hann spuri mig ekki, enda var tsku a hafa stt a aftan og stutt vngum og v arft a spyrja. Nei, a versta var a g hafi ekki rnu a mtmla og fr t me mitt kartfluandlit egjandi og hljalaust og fannst g afskaplega valdalaus. g var ekki stt, ess vegna man g etta, en g var ekki farin a forma hugsun a g gti sjlf vali hvernig g vildi lta t, rndtt ea rstt ea gumvitahva. Enda ekkti g engan sem ekki reyndi a ganga takt. Mli var a alagast hinum, ekki skera sig r.

g get rtt mynda mr hvernig a hefur veri ofan kaupi a vera hinsegin ofan allt anna. essu botnfrosna samflagi sem ekkti ekki skapandi hugsun nema af afspurn, urfti a finna llum einhvern sta. Ein vinkona mn vann tskub og ekkti nokkra homma sem voru miklar tskufyrirmyndir. a var eins og eir vru fylgihlutir, a tti svo tff a ekkja . a voru hinsvegar aldrei neinar lesbur essu hlutverki. r ttu ekki tff og algerlega alls engar tskufyrirmyndir. r fengu bara glp.

Og af hverju er g a essu blari? Hvar er tengingin? Tengingin er samflagi og rauninni hef g alveg srstakan huga v hvernig samflagi tekur utan um brnin sn. etta er hrein og klr flagsfri. a var eitthva sem Margrt Pla sagi sem var til ess a g s sjlfa mig hpi eirra sem dmdu hana me augnarinu einu og hldu henni utan samflagsins. g hefi nefnilega algerlega veri s karakter, bara til a stkka mig augum annarra. Sem segir talsvert um hva g urfti a lra. g urfti a gera mig a ffli nokkrum sinnum til a lra lexu. Me alveg sama hugarfari og egar g lt rkisklippinguna yfir mig ganga. ljs gindatilfinning maganum en ekki ng til a gera eitthva.

etta samflag hafi nefnilega ekki plss fyrir mig heldur og a var strt verkefni a vinna upp skaann af v, a lra njar og heilbrigari aferir til a lifa af. g skrifai meira segjagrein Moggann um a snum tma, enda aldrei kunna a halda mr saman. Og n eru komin yfir fimmhundru or svo a hr set g punkt.


draumaheimi

N er a vera lii r fr v a g vann sast rlegt handtak. g flutti af riju sla sumars og var vergangi nokkra mnui mean fyrsta hin var standsett, notai g tmann villt til a heimskja hitt og etta flk og lagist upp mur mna tmunum saman. San fr Leikdeildin gang og hafi g ng a gera, svo kynntist g lka fullt af nju flki. Sningar voru ekki fyrr hafnar en r voru blsnar af og ar me var g jafn ageralaus og fyrr.

g er ekki neinni sttkv en satt a segja ori g varla heimsknir v a g hef tilfinningunni a ef flk er ekki anna bor sttkv, er a nnum samskiptum vi einhvern sem umgengst gamalt flk ea anna sem er vikvmri stu. Svo a g hangi mest heima, lita litabkur, hekla og hlusta Storytel. g fr me gilega stlinn minn til mmmu annig a nna get g ekki krt fsturstellingunni fyrir framan sjnvarpi, a var tilraun mn til a koma mr upp r stlnum en sennilega var g mnui of snemma v. g var a hugsa um hvort kirkjukrinn vri ekkert farinn a huga a pskamessusng, g er alveg komin anga. En sennilega verur eitthva lti um slkt.

annig a g sef. Og sef og sef. Sef ar til g rumska og sn mr svo hina og sef lengur. Og draumarugli, maur minn lifandi! ntt tk g mti barni ar sem ll eldri systkini ess barna stu kring eins og sklastofu. etta tiltekna barn er ekki vntanlegt heiminn nstu mnuina en eitthva hefur hugurinn veri a vlast ar. g er lka bin a kenna sund, enda grarlega vel til ess fallin eins og hver maur veit. Og eiga rkrur vi eina stutta sem veit allt betur en g og v fer ekkert inn kollinn henni. g hef veri landvrur Skaftafelli og fari t um allt me flk. Draumarnir mnir eru alltaf fullir af flki.

flk

Fyrir nokkrum nttum var g rntinum me einhverjum, man ekki hverjum, og vi keyrum framhj hsi smum. g bara var a f a skoa etta hs, etta tveggja ha steinhs me stillnsum og plasti gluggum. Frunautur minn fkk ekkert a ra v. egar g kom inn um gluggann efri hinni (mjg rkrtt, reyndar voru arna h tr svo a sennilega hef g klifra, auk ess st hsi brekku), kom ljs a a bj flk hsinu. Sem var auk ess alveg glerfnt a innan. Hsmirin s ekkert athugavert vi essa heimskn og sndi mr hsi krk og kring, bara eins og g vri sjlf Vala Matt, og a var heilmikill sningartr. etta var strarinnar fjlskylda og ll brnin ttu sn herbergi sem voru tbin hr og ar, undir stigapllum og tskotum, ng plss fyrir alla. Og egar niur kom, vi byrjuum nttrlega efri hinni, blasti vi risastrt eldhs me allskonar tbnai. arna voru rktaar kryddjurtir og allt eftir bkinni. Og arna voru afi og amma (ekki mn, bara banna, arna var g gestur) og mikill ys og ys. au voru stofunni og voru a reyna a finna eitthva sjnvarpinu. Og tk g eftir v a a var enginn venjulegur stigi hsinu, heldur bara hallandi braut ea stgur sem fr gegnum allt hsi og tengdi ll herbergin. etta fannst hsmurinni alveg afskaplega praktskt, svo auvelt a rfa og svona. fr g a hugsa um a g gti varla stai svona halla n ess a f verki fturna og vissi g a g var a vakna.

tenor

Svona er lfi mitt essa dagana. g hef fasta punkta tvisvar viku ar sem er sjkrajlfunin, ess milli sef g. Og b eftir vorinu svo a g geti fari a fara gnguferir og sund og allt etta sem g er alltaf a lofa hreyfistjranum en stend aldrei vi. g er bin a komast a v a g hata allt sem reynir lkamann, a eru afleiingar ess a hafa alla vi haft sjkdm lkamanum sem hefur hindra mig a standa jafnftis rum. etta var ein af stunum fyrir eineltinu, klunninn sem gat ekkert var auvelt skotmark. Og allt mitt sari tma sprikl hafi aldrei neitt a segja, hvort sem a ht erbikk ea eitthva anna. g skildi bara ekkert neinu. ar til g fkk greiningu vefjagigt fyrir einu og hlfu ri, losnai g vi a skammast mn fyrir orkuleysi og yngslin, fyrir a standa mig ekki. a er sagt a til a leysa vandaml veri maur fyrst a koma auga au, viurkenna au. a er stundum kalla a lsa inn skmaskotin. Nna veit g etta og er a bregast vi v. g ver bara a f a gera a mnum hraa, sttast vi a hlutirnir ruust eins og eir geru, gti g fari a elska hreyfinguna, hn er bara ekki orin vinkona mn enn, a kemur. a verur bara a vera betra veri, g f verki og dofa snj og kulda. Og annig er n a. a kemur vonandi vor me hkkandi sl. egar g var ltil voru afmlin mn annig a anna ri voru allir stuttbuxum en hitt ri var snjskafl fyrir hlfum stofuglugganum sem vi holuum a innan. Og n g afmli eftir tvo daga. a er allavega ekki stuttbuxnaveur.


Btaegi

g er byrju hj sjkrajlfara eftir tveggja mnaa bi og enn lengri bi eftir v a g kmi mr til lknis. g tek mr stundum gan tma hlutina. g hef veri sjkrajlfun af og til ratugi og venjulega hef g veri spur hvar mr er illt hverju sinni og svo er unni me a. Ekkert heildsttt, bara skaaminnkun enda eina greiningin krnsk vvablga sem fylgir erfiisvinnu og handavinnurugli. Mr hefur reglulega veri banna a prjna og stundum hltt v sm tma.

En n erekkert hipsumhaps lengur. N veit g fyrir vst a g er ekkert feit. Bara alls ekki. n djks, etta eru mest blgur utan mr sem valda llegu blfli, dofa og kulda. Lrin mr eru grjthr, ekki af v a au su svo stinn heldur vegna ess a au eru stugri spennu egar g reyni a halda mr upprttri. ess vegna hef g ekki stringuna fyrir nean hn, leislan er rofin.ess vegna hitti g ekki trppurnar og missi jafnvgi ef g gleymi mr eitt augnablik. g er me innbyggan tta vi hlaup, g nokkrar minningar um a flkja ftunum saman og detta, jafnvel talsverum hraa og a er VONT! g veit ekki hvernig hn tlar a auka blfli en a verur ekkert minna en bylting ef g f almennilegan styrk hendur og ftur. a verur kannski allt etta r, hva veit g? En allavega, nna borga g eins og ryrki og loksins hef g efni essu. a er ekki alveg rkrtt, a hefi veri betra a fara etta fyrr og komast hj rorku.

g er semsagtkomin rorku. Mr finnst alltaf dlti skrti a segja fr v og dett gjarnan tskringar. Ea g a kalla a afsakanir? Meira bulli, g er allavega ekki alveg komin anga. a er rauninni ekkert skrti, a mr skuli finna a skrti .e.a.s. a hefur tt annars flokks san landnmsld, egar landi var fullnumi og var skipt upp hreppa.

Hrepparnir hfu a hlutverk avera ryggisnet fyrir bana, uru til reglur um hva urfti til a mega ganga hjnaband. Til ess urfti a eiga kvena fjrh sem dugi fyrir heimilisstofnum, .e. a festa sr b og einhverjar skepnur til uppihalds.Bjartur Sumarhsum fr einmitt svona a, hann vann fyrir Rausmrarslekti rum saman anga til hann hafi safna ngu miklu. Og ekki ngu miklu v a hann gat ekki eignast Sumarhsin nema taka vi Rsu og ganga fursta barninu sem prinsinn bnum hafi gert henni, annig var hann aldrei frjls.

a urftu allir a leggja sitt af mrkum til a halda flki lfi. Flakk var banna, ess vegna urfti Slvi Helgason a eignast srstakt vegabrf, sem hann gat auvita ekki nema falsa a. a tti ekki a vlast um landi um hbjargristmann og lta svo ara urfa a gefa sr a ta. a tti ekki heldur a liggja blinu og svkjast undan. Eins og maurinn sem komst ekki fram r rminu fyrir gfum, a er skldleg lsing alvarlegu unglyndi.

essar reglur voru fullu gildi sund r. r voru ekki afnumdar fyrr en sland var komi fulla fer inn ntmann.En samt er eins og ekki hafi allir frtt af v. a gengur alveg vintralega illa a afnema krnumtikrnu-skeringuna v a a ykir ekkert alveg sjlfsagt a ryrkjar ti eins og anna flk. g borgai sirka 6 milljnir lfeyrissj essi 40 r sem g var vinnumarkai en greislurnar sem g f nna dragast fr rorkubtunum. g er of illa gefin til a skilja etta, g veit. En g veit a etta hjlpar mr ekki a bera hfui htt sem ryrki.

Af hverju er g a rausa um etta? J, kynningarvitalinu hj nja sjkrajlfaranum mnum, sem snerist auvita um mna heilsu og a hvernig hgt er a ganga me sjkdm eins og vefjagigt frunga aldri og hera sig bara meira og meira eftir v sem standi verur verra anga til eitthva ltur undan, frum vi auvita a tala um etta hugarfar og hvaan a kemur. etta er nefnilega sr-slenskt. Vi leyfum okkur ekki a vera veik og verum sannfr um a flk geri sr a upp til a komast btur. Af v a a er svo mikill draumur. Vi verum kannski komin me etta eftirnnur sund r.


Draumur um ski

Mig dreymir stundum svo mikla vitleysu, hefur nokkur annar lent v? Afskaplega sannfrandi svefnrofunum og gjrsamlega rkrtt. Eins og a fara allsber ski. Fyrir a fyrsta hef g aldrei vi minni stigi ski, ltum vera me hitt. g var skahteli samt hpi flks r Gleikrnum og egar g var yngri og laglegri voru allskonar skoranir gangi eins og a drekka gesdrykki og sleikja tr, segjum ekki meir. En draumnum var mli a fara allsber ski og g var svoleiis peppu fyrir a, urfti bara eitthva a gera og grja ur sem tk greinilega langan tma v a veri var mist brunagaddur ea rigning. En lii mitt lt greinilega ekkert stoppa sig v a allt einu var enginn eftir nema g. Og enn var g ekki farin allsber ski. a st eitthva mr a vera orin ein eftir, bi a missa flagsskapinn en lka a a vri svo helvti vont fyrir geirvrturnar, r gtu jafnvel bara molna og dotti af frostinu. Rkhugsunin alltaf snum sta. Svo a g rddi etta vi slfring og komst smm saman a v a a vri ekkert vit a vera a essu, engin vitni til a stafesta afreki. Og svo var g allt einu vknu og s ekkert vit neinu af essu yfirleitt.


The eagle has landed

a er eitthva trlega magna vi ennan sta sem g b . Umhverfi er seimagna llum snum margbreytileika og a er ekki hgt a reytast v. Snfellsjkull vestri snir sig egar hann er stui, hann er stundum falinn mistri a himinninn s heiblr. Eldborg austri skiptir um lit eftir rstum og rauu klurnar norri skipta um lit oft dag eftir slar- og skjafari. ar er Rauamelskirkja agnarlitlu dalverpi og Gerubergi og ar er mn upphalds gngulei, a passar svo vel a taka einn tvarpstt Gufunni mean og nra slina og lkamann samtmis. suri er Faxaflinn og g s bara rmja rnd af honum, helst bara egar glampar hann. En g heyri hafinu egar g opna gluggana til suurs. Og svo er a Hafursfelli, etta tindtta fjall sem blasir vi fr Borgarnesi og minnir eitthva vintralegt. Og a er eins bum megin, bi r vestri og austri, hversu skrti er a?

En umhverfi vri einskis viri ef ekki vri flki. g hef bi mrgum fallegum stum landinu, tsni r verbinni Langeyri t yfir safjarardjpi var dsamlegt og hjlpai mr gegnum trlega leiinlegt tmabil ar sem g hafi engan til a tala vi nema 18 ra drengi me fengisvandaml og eyddiheilu ri inni herbergi vi a sauma t og hlusta Gufunaog fannst g vera 100 ra. Og tsni mitt r tgari 7 Egilsstum var magna, allt fr Hellisheii eystri til Snfells, hva tli a s klmetrum? Mr lei ekki alltaf vel ar en a hjlpai alltaf a horfa t. etta er bara eitthva sem nrir mig og g get ekki n veri.

J, hr er gott flk. Hr er allskonar flk me allskonar plsa og mnusa, annig er bara lfi, og annig er g lka. Og svona smu samflagi verur hver einstaklingur svo str. g er mjg hrifin af einstaklingsmiaa nminu hr, a bur upp svo margt skemmtilegt og g er sfellt a prfa eitthva sem g hef ekki gert ur. g hlt aldrei a g tti eftir a starfa grunnskla, g upplifi sjlf murlega grunnsklagngu og kom mjg brotin t lfi eftir a, sannfr um a g hvorki gti n kynni nokkurn skapaan hlut. g lri bara a skammast mn fyrir mnar hu einkunnir sem hlutu a stafa af einhvers konar ftlun. a var mikil vinna a leirtta skekkju og a var ekki fyrr en Reykjalundi n vetur sem g losnai almennilega vi hana. a er ekki sama hvernig er tala vi brn. Og a er kannski a sem g get gefi krkkunum hr.

N hef g fengi a stafest a g get veri hr eins lengi og g vil. Sklinn er einn af mttarstlpunum samflaginu hr og hann er ekkert frum. a voru msar raddir sveimi en n er etta komi hreint og a er mikill lttir. g hlt a g yri eins og krkiber helvti vi a flytja nstum 140 fm. b en stareyndin er s a g er bin a fylla hvert einasta herbergi og elska a hafa svona rmt um mig. g arf bara a f mr fleiri bkahillur, g ori svo miki af bkum a g arf a flokka r. g er me rj gestarm og finnst ekkert veita af v, a er mr mjg mikilvgt a geta teki vel mti flki. g er farin a baka srdeigsbrau eins og mr s borga fyrir a og svo er g komin kvenflagi og farin a taka tt bakstri me eim. Mr finnst bara gott a leggja mitt af mrkum, hverjum finnst a ekki? Og etta er a vissu leyti gamall draumur; a ba sveit ar sem g fengi a nota hfui mr en yrfti ekki a vera bskap ea fiskvinnslu. Mig dreymdi alltaf um a ba sveit og eignast stra fjlskyldu og elda og baka alla daga. a fr ekki annig en hr er g samflagi sem g tilheyri og hef hlutverk. Hr er meiri gestagangur en g hef nokkurn tmann upplifa og g veit ekkert betra en a eiga eitthva gott frystinum. Og a er ekkert svo langt a rlla binn ef eitthva er.

annig a g er bara sennilega komin heim. Sem er svosem alveg vi hfi ar sem g s han kirkjuna ar sem g var skr og hef alltaf haft vissar taugar til Kolbeinsstaa eftir a g heyri sguna, a er skemmtilegt a hafa fengi a taka tt v a vgja skrnarfontinn ar a g muni elilega ekki eftir v. En svona er n a.


Dannemora

dannemoraFyrst egar g heyri umEscape at Dannemora var g frekar skeptsk. a eru rf r san etta gerist (g man eftir essu r frttum) og a er alltaf vikvmt a fjalla um persnulega harmleiki, flk astandendur og allt a. Og tilfinningaklm er ge.

En egar g sleikaralistann kva g agefa eim sns.Paul Dano er gelgjulegi stri bririnn Little Miss Sunshine og barjnninn The Good Heart Dags Kra, hann er eitt strt hfileikabnt.Benicio del Toro arf ekkert a kynna ogPatricia Arquette lk mmmuna mti Ethan Hawke Boyhood, essari sem var tekin tlf rum annig a allir leikarar eldast smm saman. a hlaut a vera einhver g sta fyrir v a etta flk samykkti a vera me.

dannemor3

Sagan er stuttu mli s a tveir httulegir fangar strjka r ryggisfangelsi me asto kvenkyns fangavarar. Vi getum ggla allt um a hvernig fer, spennan sgunni snst ekki um a hvernig hn endar. Sagansnst hinsvegar um a hvernig flk sem ekki tekur byrg sjlfu sr getur ori a leiksoppum.

Tilly er gift manni sem hn olir ekki og sta ess a gera eitthva v tekur hn upp kynlfssamband vi fangann Sweat ar sem hn hefur yfirhndina. essi fangi vin, Matt, sem er mun harari nagli og eir kvea sameiningu a nta sr sambandi vi hana til a brjtast t. Matt nr valdi yfir Tilly me v a hfa til drauma hennar og hn trir v a au rj muni lifa hamingjusamlega til viloka Mexk eftir flttann. eir tla hinsvegar a drepa hana um lei og eir urfa ekki lengur henni a halda. Hn trir eim statt og stugt og ltur jafnvel sem lei hennar t r essu leiinlega lfi, hn jar jafnvel a v a eir gtu losa hana vi eiginmanninn. Hn virist hinsvegar aldrei leia hugann a v af hverju eir eru lfstarfangar essu ryggisfangelsi n mguleika nun, eir eru sennilega engir englar.

dannemor1

Og a er a snilldarlega vi frsgnina. Vi vitum ekkert um essa menn lengi framan af og a er auvelt a vorkenna eim sem eru lokair inni til lfstar. a er ekki erfitt a skilja sjlfsbjargarvileitnina sem eir sna egar eir koma sr mjkinn hj Tilly og tfra hana upp r sknum. a er ekki fyrr en eir eru komnir t sem vi fum a vita af hverju eir stu inni. Og af hverju Tilly er svona vansl hjnabandinu.

Sumum finnst ekkert gerast ttunum fyrr en lokin, v er g ekki sammla. Hver einasti ttur var svo hlainn a g var a melta hann ur en g gat horft ann nsta.

a er trlegt a etta hafi allt gerst raun og veru. a virist ekki miklu hafa veri btt vi. Sumum finnst of miki gert r kynlfinu en a er ekki hgt a horfa framhj v, a er lykill a llu saman. a er veika hliin sem eir finna Tilly og ar ganga eir lagi. etta er eins og hver nnur fkn. Tilly rur algerlega vi hinn einfalda Sweat en egar Matt tekur vi missir hn ll tk. Hn jafnvel egir egar hann segir henni a jrnsgin sem hn smyglai til hans s ekki tlu til a ramma inn mlverk, heldur saga sr lei t. er hn orin svo langt leidd a hn trir Mexkdraumnum algerlega me km og llu saman.

dannemor2

N er g byggilega bin a eyileggja ttina fyrir einhverjum. En hey, a m ggla etta allt saman hvort sem er. Mr finnst bara svo gott a staldra vi og velta fyrir mr af hverju flk gerir a sem a gerir, jafnvel gtlega upplst flk. Og a er sennilega aalerindi essara tta.


Sitt lti af hverju

a er ekki til meiri slkun en g spennusaga. Alveg satt. Kom heim eftir daginn me hausinn alveg soinn og las einum rykk Svik eftilr Lilju Sigurardttur. Mefram v japlai g heimageru slgti og drakk jlal svo a etta var bara eins og afangadagskvld. Og er nna eins og nveginn tskildingur, full af orku, bin a hreinsa hausinn og get fari a njta lfsins. a er a renna ba og lfi er ljft.

a var miki fjr hj okkur dag og verur aftur morgun. Skipulagt jlafndur og kortager ar til gerum stvum sem allir krakkarnir heimskja eftir fyrirfram kvenu plani. Miki fjr og miki gaman eins og bera ver desember. fstudagsmorguninn frum vi Rauamelskirkju, litlu krttkirkjuna sem g f ekki ng af a sna gestum. Vi tlum a kveikja kertum og tala um jlin, og a ur en fer a birta af degi.

Mr finnst etta dsamlegt, g hef ekki teki svona mikinn tt jlaundirbningi san g var smkrakki. g hef samt ekki teki fram jlaskrauti, lt bara ngja a kveikja kertum tonnavs. a er gaman a prfa hluti sem g hef ekki gert ur, g hef til dmis uppgtva a g er hinn fnasti leikstjri!

a er bi a vera drvitlaust veur hr og g kynntist v gr hva austanttin er strhttuleg Kolbeinsstaahreppnum, a fr samt vel en vindurinn var nstum binn a feykja mr t af sta ar sem g var alveg vibin. g sem var a vonast til a n heim undan verinu. Ein samstarfskona mn lenti v a vindurinn braut ru blnum hennar nstum sama sta. En svona er sland og v lengur sem g b hr sveitinni lri g essa httulegustu stai eftir vindttum.

Um sustu helgi var g me vggusettin mn og hfurnar jlamarkai sveitinni, hj vinaflki sem er a vinna v a opna kaffihs me vorinu. Um nstu helgi ver g ar aftur og sunnudaginn hef g teki a mr a sj um markainn, ar me talin jlatr og fleira sem g kann ekkert , g f bara skyndinmskei og svo eru au flest pntu fyrirfram svo a g arf bara a finna nafni. g er trlega ng me a vera bin a koma handverkinu mnu slu, a mun seint gera mig rka en gefur mr svo mikla glei. Og svo gefur a mr tkifri til a vera innan um flk, a er a sem nrir mig mest og best.

g er saumaklbbi sem hittist reglulega, vi erum flestar tengdar sklanum einhvern htt, bi starfsflk og foreldrar og jafnvel mmur. Og ar er prjna! etta eru stundum hlfgerar fermingarveislur en stundum lka bjr og eitthva ltt. a er algerlega nausynlegt a hittast og kjafta notalegheitum og hlja svolti, og svo var g vst einhvern tmann spur hvort g tlai ekki a vera me kvenflaginu, g gti vel veri virkari ar. fyrra tk g tt jlasng, bi aventukvldi og svo jlamessu Kolbeinsstaakirkju, mr fannst eitthva vi a a taka tt messu kirkjunni ar sem g var skr. v miur get g ekki teki tt v nna og g er me hlfger frhvrf.

g finn svo vel hva a hefur gert mr gott a vera Reykjalundi sj vikur haust v a g er algerlega farin a dansa um hsi og hlaupa upp stiga og ll verk eru mr svo miklu lttari en ur, g er jafnvel farin a syngja og tralla eins og enginn s morgundagurinn. Upphaflega tti g a fara gigtarsvii en samspil vefjagigtar og unglyndis er ess elis a a var kvei a g fri frekar gesvii ar sem g fkk mikla heildrna hjlp sl og lkama. ar komst g a v a g er grarleg flagsvera og einvera er mr bara skaleg ef hn gengur r hfi. g arf v a halda a geta hlegi og g arf lka a f minn trn. En svo arf maur a kunna a dvelja snum eigin flagsskap n ess a leggja fltta, a er kvein knst.

En allavega, bai m ekki klna..


Kristn Lafranzdttir

fil_norske-folkelivsbilleder-13-brudepyntning-paa-staburet-adolph-tidemand-800x445

Flestar bkur les g bara einu sinni en a eru samt nokkrar sem g hef lesi aftur og aftur. Ein af eim er Kristn Lafranzdttir eftir Sigrid Undset og a var ekki lti sem g lifi mig inn sguna af henni egar g var unglingur. essi hfingjadttir 14. ld sem fr gegn llum gildandi reglum til a f a vera me stinni sinni, g elskai lsingarnar fatnai, hsbnai og allskonar hefum og sium. g vissi a ekki en komst a v sar a Sigrid Undset vann geysilega heimildavinnu ur en hn skrifai essa bk. Sagan var kvikmyndu fyrir nokkrum rum en var svo tilgerarleg og dramatsk a g ni engu sambandi vi mna Kristnu henni. Vonandi einhver annar eftir a prfa, etta er engin sm saga.

Kristin-Lavransdatter

g var a lesa Kristnu aftur, sennilega fyrsta skipti san g var unglingur, og a var algerlega trlegt hve miki g mundi, bkin er full af sterkum myndum eins og lsingunni flnaa manninum sem er lkt vi gulna og blt gras sem hefur legi undir grjti, a er sterk lsing manni sem hefur spila illa r snu.

En g las hana lka me rum gleraugum en ur og ar kemur metoo sterkt inn. Kristn er unglingur, yfirstttarstelpa sem fer snu fram og eitt kvldi fer hn a hitta besta vin sinn, hann rna sem hefur veri nnasti vinur hennar fr fingu. rni er mjg skotinn henni en a er ljst a au eru ekki af smu sttt og Kristn ltur rauninni fyrst og fremst hann sem brur. Nna er hann a fara a heiman til a mennta sig og au hittast laumi til a kvejast. leiinni heim mtir hn Beinteini, syni prestsins sveitinni sem sjlfur er orinn prestur og hann rst Kristnu, hann veit a hner a koma fr rna og reiknar me a geta kennt honum um ef etta hefur afleiingar. Hn verst honum en skainn er skeur. Beinteinn prestur hittir sar rna ar sem hann er vi nm og drepur hann. egar a frttist er a Kristnu miki fall og hn kennir sr um. S skuggi fylgir henni a sem eftir er og hefur hrif allar hennar kvaranir.

Kristn Lafranzdttir er remur bindum og pabbi tti bara a fyrsta. g las a aftur og aftur sem rmantska skldsgu sem endar me brkaupi. Af hverju enda allar gar starsgur brkaupi, er ekkert lf eftir a? 2. bindi hefst v a Kristn er orin hsfreyja, bin a f stina sna og er ekki bara hamingja framundan? Ea er raunveruleikinn eitthva anna? rija bindinu er hn orin ekkja og fer gegnum mikla sjlfskoun ar sem svarti daui kemur vi sgu. Bkurnar voru endurtgefnar ri 1987 og kynntist g loks seinni tveimur bindunum. En svo hef g ekki lesi r san, fyrr en n. g gti lti fr mr nstum allar mnar bkur en aldrei Kristnu Lafranzdttur. g ver Reykjalundi nstu viku og hugsa a g taki hana bara me.


Sngur og skli

g var a heyra a a sti til a leggja niur Kr Fjlbrautaskla Suurlands. Ekki veit g af hverju en giska a krakkarnir hafi ekki lengur tma til a sinna hugamlum eins og krsng eftir a framhaldssklinn var styttur r fjrum rum rj, a er einu ri minna til a skila jafn mrgum einingum v a ekki m gefa afsltt stdentsprfinu.

etta er trlega sorglegt ef satt er. g var orin tvtug egar g kom F.Su. og ekkti ar af leiandi nstum ekki neinn. Sklinn var ekki kominn egar g klrai gagg og ar af leiandi voru mguleikar mnir til nms ekki miklir. g tti ekki pening til a fara Laugarvatn og vera ar heimavist og hafi ekki kjarkinn til a leigja mr herbergi Reykjavk og fara skla og vinnu ar. g vissi lka ekkert hva g vildi, g var bara murleg llu sem g tk mr fyrir hendur og var rekin r allnokkrum vinnum. var vefjagigtin sennilega farin a lta sr krla, a var ekki elilegt hva g var lleg frystihsvinnu tt g legi mig alla fram. Og a lagist ekkert lti slina.

En svo kom fjlbrautaskli Selfoss eins og himnasending og g fr hann egar g var tvtug. gat g allavega bi heima og a sparai mr hyggjur af v a hafa ak yfir hfui mean g var a mennta mig. g ekkti engan, elilega, ar sem mnir jafnaldrar sem anna bor fru framhaldsnm voru bnir a ljka v og komnir eitthvert anna. Krakkarnir sem g var me voru flestir 4-5 rum yngri en g og minnstur hlutinn af eim kom fr Selfossi, arna blnduust saman krakkar af llu Suurlandi sem ttu a sameiginlegt a ekkjast ekki miki innbyris.

ess vegna var krinn svo frbr. Hann hafi veri stofnaur ri ur en g kom sklann me framtaki nokkurra ungra stelpna sem gtu ekki hugsa sr a a vri enginn kr vi sklann svo a r tluu vi mann og annan og fengu svo Jn Inga Sigurmundsson til a stjrna. g ekkti essar stelpur, g hafi veri me eim Stlknakr Gagnfrasklans undir stjrn nefnds Jns Inga og arna hittumst vi aftur. v a auvita gat g ekki sleppt essu tkifri til a komast innan um flk.

Mr fannst g alveg skaplega gmul innan um essa unglinga og var alveg a kafna r feimni. Mr fannst au ll svo hrein og saklaus samanburi vi mig, Hlemmarann sem hafi bi gtunni og veri rekin r hundra vinnum. En svo kynntist g gum krkkum og var hluti af vinahpi sem hefur haldist fram ennan dag. v a auvita var etta bara dmigerur kvi og enginn ftur fyrir v sem maur var hrddastur vi. Og svo er tnlistin bara hrein og klr lkning vi llum andlegum meinum, a ekki s minnst tnlistarmenntunina sem fylgir v a syngja kr. A f a kynnast Bach og Beethoven innanfr a nefndum Evert Taube og allri norrnu jlagatnlistinni sem var svo fyrirferarmikil hj Jni Inga. g kann allar raddirnar mnar enn!

Og upp fr v hef g alltaf nota snginn til a kynnast flki og vera me. g fr Hsklakrinn, fertug og me rmlega tvtugum krkkum, og aftur tk a mig dltinn tma a hrista af mr kvann og feimnina og aftur eignaist g stran hp af krum vinum sem heldur hpinn enn dag. au komu hinga til mn sast fyrir mnui og vi ttum frbra helgi vi psl og spiler og anna sem maur gerir. a hefi ekki gerst ef g hefi aldrei sungi kr.

Kr er alltaf skemmtileg blanda af allskonar flki. Hsklakrnum kom saman flk r llum deildum, flk sem hefi aldrei kynnst ef ekki hefi veri fyrir snginn. Tveir af mnum bestu vinum eru me doktorsgru elisfri, hversu langt er a fr mr sem get varla lagt saman einn og einn? Og Hinsegin krnum var n enginn sm kokkteill af frbru flki. ar kynntist g alveg nrri hli dgurlgunum okkar, au vera svo miklu dpri og meira gefandi krtsetningum. g er nna orin lknandi adandi Coldplay eftir a hafa sungi Fix you og Scientist. Og eigum vi a tala um Pink og Just give me a reason? Talandi um a kynnast tnlistinni innanfr.

ess vegna er a svo hrilega sorglegt ef satt er, a Kr F.Su. hafi veri lagur niur. g vona virkilega a a s ekki satt, a framhaldssklanemendur dag fari ekki mis vi a besta sem g fkk a njta. Og hver a syngja Cum Decore, einkennislag Krs F.Su. egar g var ar og er kannski enn, hver veit?


Nsta sa

Um bloggi

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Njustu frslur

Frsluflokkar

Mars 2021
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • fólk
 • dannemor2
 • dannemor2
 • dannemor1
 • dannemor3

Heimsknir

Flettingar

 • dag (6.3.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku: 6
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband