16.1.95

g man hvar g var stdd, leigubl Miklubrautinni leiinni til lknis egar g heyri frttina tvarpinu, klukkan hltur a hafa veri 11. g man hva g fraus a g ekkti ekki nokkra manneskju Savk, a var bara brilegt a vita af llu essu flki snjnum. Frndi minn me snjnafni tti 14 ra afmli ennan dagog mrfannst leiinlegt hans vegnaa upp fr essu yri Savkursnjflialltaf rifja upp essum degi. En svo gaf hann dttur sinni snjnafn sar svo a hann hefur kannski ekki teki a svo nrri sr. Og svo alltaf einhver afmli hverjum degi, a er bara annig.

ri sar flutti g til Savkur til a vinna rkju. g var norin stdent og sl ekki hendinni mti v a eya einu ri verb leigufrtt og borga allar mnar skuldir. Flkkukindin hn Bidda. Verbin var Langeyri og a var hlftma gangur vinnuna.Gnguleiin l gegnum kruvarp, framhj kirkjunni og til vinstri handar voru nokkrir sumarbstair sem jnuu sem brabirgaheimili. ar beint upp af var Kofrinn og ar var engin snjflahtta, ess vegna var kvei a flytja orpi anga.Fyrst voru sumarbstairnir hlf einmana en mjg fljtt fru hs a skjta upp kollinum. a urfti a lta hendur standa fram r ermumv a ann 1. oktber uru allir a vera fluttir r gamla orpinu. a var lka annarskonar pressa flki v a au sem kvu a byggja sr heimili nja orpinu fengu hsi sitt btt fullu veri en au sem kvu a flytja suur fengu btur mia vi markasver vestfirsku orpi og stu v uppi hlf eignalaus.

a var unni tvskiptum vktum Frosta og kaffistofunni var miki rtt um kanadska verlista, flsar, parket og svo framvegis. a var a sem sameinai flk, a var verk a vinna og enginn tmi fyrir neina vikvmni. slenskur tffaraskapur hvegum hafur. Snjfli var aldrei rtt og akomumanneskjan g vogai mr ekki a impra v umruefni, mig langai a vita hvernig flkinu lii en var hrdd um a virka eins og ffl. En g hafi mjg sterklega tilfinningunni a falli tti eftir a koma egar allir vru fluttir nju hsin sn, fyrst yri a reifanlegt hverja vantai hpinn. a var kannski til marks um etta tmarm a rtt fyrir a g vann me essu flki heilt r og fr kirkjukrinn og allt, var bara einhver veggur sem g komst ekki yfir. Samt voru allir vingjarnlegir og brosandi, flki hleypti bara ekki a sr. Sem er afskaplega skiljanlegt. etta samflag var virkilega buga af mehndlari sorg sem enginn var tilbinn a tkla.

g ekkti alla vimlendurna frttunum kvld, bi Frosta, Dggu og Bara. g ekkti lka dttur hans Frosta sem var Kastljsinu gr. a var ekki gotta heyra a hn hefi ekki tt kost neinni slfrijnustu eftir ann hrylling sem hn gekk gegnum en a sagi mr margt. a hefi veri allt anna samflag sem g kynntist ri eftir fli ef flki hefi fengi einhverja hjlp en ekki lti taka etta hrkunni einni saman. a er vonandi a a standi til bta a seint s. Kannski verur viurkennt a slin s hluti af mannslkamanum, hver veit?


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Frsluflokkar

Jn 2018
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • stolið frá hörpu
 • abra
 • abraham
 • abr
 • tannkrem

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.6.): 0
 • Sl. slarhring: 68
 • Sl. viku: 638
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 497
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband