Færsluflokkur: Bloggar

Nýr kafli

Fyrir tveimur árum sirka fékk ég það í gegn með mikilli þrjósku að fá heimilislækninn minn til að sækja um vefjagigtargreiningu hjá Þraut. Henni fannst ekkert að mér nema væl, enda kom ekkert út úr neinum blóðprufum sem benti til þess að neitt væri að....

Það sem ég ætla að verða þegar ég verð stór

Þetta blogg er orðið frekar hljóðlátt, sennilega er ástæðan sú að þegar ég kem heim á kvöldin man ég ekkert hvað ég var að hugsa yfir daginn svo að ég kveiki bara á sjónvarpinu og tæmi hausinn minn þar. Það er því við hæfi þar sem ég er komin í smá frí,...

Transkona í vanda

Yndisleg Gleðigangan í dag, var að enda við að horfa á fréttir og mikið voru kórfélagar mínir fallegir með skiltin sín, sól og blíða og nýi forsetinn okkar flottur með sinn boðskap. Auðvitað erum við öll hinsegin og eigum að vera stolt af því, hvert á...

Bidda og boltinn

Einu sinni var ég algjör fótboltadýrkandi. Það var í kringum 10-12 ára aldurinn þegar Ásgeir Sigurvinsson fór með himinskautum og Jóhannes Eðvaldsson skoraði með hjólhestaspyrnunni frægu á móti Austur-Þjóðverjum. Áhuginn var einlægur og þetta var...

Frá 16-06-80 til 06-06-16

Hvernig á ég að orða þetta? Ég er ekki stærsti aðdáandi Bubba Morthens en ég get ekki horft framhjá því hvernig hann breytti lífi mínu varanlega þegar ég var 17 ára. Ég var vinnukona norður í Steingrímsfirði þar sem aðalstarf mitt var að fylgja 84 ára...

Það lifnar allt við á haustin

Ég er svo öfugsnúin (kannski er þarna komin ástæðan fyrir því að ég þrífst svo vel í Hinsegin kórnum), en allavega þá er haustið minn uppáhaldstími. Það fer allt í gang á haustin og það elska ég í tætlur. Þegar blómin deyja og laufin fara að falla af...

Söngurinn og regnbogafáninn

Ég hef sungið í kórum frá níu ára aldri og hef sungið á fleiri tónleikum en ég get talið upp. Það er undantekningalaust alveg rosalega mikil vinna sem liggur að baki hverjum tónleikum og hvert smáatriðí er fínpússað upp til agna, alveg sama hvað er á...

Lokadagur

11. maí er lokadagurinn samkvæmt gömlu dagatali. Lok vetrarvertíðar, það er að segja, og í framhaldi af lokadeginum kom vinnuhjúaskildagi , þessi árlegi dagur þar sem fólki var leyft að skipta um vinnu. Í dag var lokadagurinn minn í þrennum skilningi. Ég...

Mitt eigið öryggisnet

Ég var að hlusta á útvarpið og heyrði þá óvænt í stelpu sem ég þekkti lítilsháttar fyrir 15 árum eða svo. Allt í lagi með hana svosem, en ég fór að hugsa um hvar ég var staðsett í lífinu á þeim tíma. Ég hef alltaf haft geggjaða þörf fyrir öryggi en...

Bidda saumar út - í loftið

Ég er að bíða eftir tilboði frá Kína og það ætlar að taka einhvern tíma. En það er allt í lagi, ég get alveg notað tímann á meðan. Og samkvæmt nýjustu upplýsingum þá er almennt frí í Kína núna, allavega í Guangdong. Á meðan sauma ég prufur og fikta með...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • jákvætt ár
  • jákvætt ár
  • fólk
  • dannemor2
  • dannemor2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 109223

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband