Færsluflokkur: Bloggar

Bisniss-Bidda

Mig dreymdi í nótt að ég var búin að kaupa mér heila verslunarmiðstöð, ekkert minna. Og útskýrði stolt að ég þyrfti ekkert að borga því að hún var full af fyrirtækjum sem myndu borga mér leigu og þannig fengi ég pening fyrir þessu. Sem var þó ekki öruggt...

Gláp

Ég var að horfa aftur á viðtal Loga Bergmanns við Margréti Pálu og það er eitthvað við það sem situr virkilega í mér. Þegar hún dró upp mynd af samfélaginu eins og það var þegar hún kom út úr skápnum, þá hoppaði ég til baka til þessara tíma. Ég hoppaði...

Í draumaheimi

Nú er að verða liðið ár frá því að ég vann síðast ærlegt handtak. Ég flutti af þriðju síðla sumars og var á vergangi í nokkra mánuði meðan fyrsta hæðin var standsett, þá notaði ég tímann villt til að heimsækja hitt og þetta fólk og lagðist upp á móður...

Bótaþegi

Ég er byrjuð hjá sjúkraþjálfara eftir tveggja mánaða bið og enn lengri bið eftir því að ég kæmi mér til læknis. Ég tek mér stundum góðan tíma í hlutina. Ég hef verið í sjúkraþjálfun af og til í áratugi og venjulega hef ég verið spurð hvar mér er illt...

Draumur um skíði

Mig dreymir stundum svo mikla vitleysu, hefur nokkur annar lent í því? Afskaplega sannfærandi í svefnrofunum og gjörsamlega rökrétt. Eins og að fara allsber á skíði. Fyrir það fyrsta þá hef ég aldrei á ævi minni stigið á skíði, látum vera með hitt. Ég...

The eagle has landed

Það er eitthvað ótrúlega magnað við þennan stað sem ég bý á. Umhverfið er seiðmagnað í öllum sínum margbreytileika og það er ekki hægt að þreytast á því. Snæfellsjökull í vestri sýnir sig þegar hann er í stuði, hann er stundum falinn í mistri þó að...

Dannemora

Fyrst þegar ég heyrði um Escape at Dannemora var ég frekar skeptísk. Það eru örfá ár síðan þetta gerðist (ég man eftir þessu úr fréttum) og það er alltaf viðkvæmt að fjalla um persónulega harmleiki, fólk á aðstandendur og allt það. Og tilfinningaklám er...

Sitt lítið af hverju

Það er ekki til meiri slökun en góð spennusaga. Alveg satt. Kom heim eftir daginn með hausinn alveg soðinn og las í einum rykk Svik eftilr Lilju Sigurðardóttur. Meðfram því japlaði ég á heimagerðu sælgæti og drakk jólaöl svo að þetta var bara eins og...

Kristín Lafranzdóttir

Flestar bækur les ég bara einu sinni en það eru samt nokkrar sem ég hef lesið aftur og aftur. Ein af þeim er Kristín Lafranzdóttir eftir Sigrid Undset og það var ekki lítið sem ég lifði mig inn í söguna af henni þegar ég var unglingur. Þessi...

Söngur og skóli

Ég var að heyra að það stæði til að leggja niður Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands. Ekki veit ég af hverju en giska á að krakkarnir hafi ekki lengur tíma til að sinna áhugamálum eins og kórsöng eftir að framhaldsskólinn var styttur úr fjórum árum í þrjú,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • jákvætt ár
  • jákvætt ár
  • fólk
  • dannemor2
  • dannemor2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband