Fr 16-06-80 til 06-06-16

Hvernig g a ora etta? g er ekki strsti adandi Bubba Morthens en g get ekki horft framhj v hvernig hann breytti lfi mnu varanlega egar g var 17 ra.

g var vinnukona norur Steingrmsfiri ar sem aalstarf mitt var a fylgja 84 ra gamalli konu sem bj me tveimur giftum sonum snum, bum um sextugt. etta sumar lri g a strokka smjr og ba til skyr, sja mysing og mislegt fleira. Og grotnai niur r leiindum. etta var ekki skemmtilegt flk, arna var miki um sjlfhlni og baknag sem g veit nna a er einkenni hamingjusmu flki. a getur enginn gefi a sem hann ekki og etta flk hafi ekkert a gefa mr.

g gat ekki hangi smanum, arna var sveitasmi sem ddi a ll sveitin gat hlusta samtlin, g gat hreinlega ekki tj mig vi neinn. a skemmtilega vi smamlin var a egar g eignaist brur etta sumar fkk g skeyti fr pabba, skeyti sem g varveitti vel og gaf svo brur mnum fyrir nokkrum rum. g man textann v held g orrtt: Drengur fddur 16.06, 15 merkur og 56 cm, llum lur vel, pabbi. Boltinn sem hann Frikki hefur veri, etta er ekkert sm ungbarn. Og essar upplsingar hafa varveist vegna ess a smstin var loku.

En essi sautjn ra g hafi enga hugsun v a berja bori, g gat ekki fari heim me lafandi skotti og g vissi ekki um neina vinnu sem g gti hoppa inn . Svo tk a enda og gst kom g heim.

Og hvlk heimkoma! Og kem g a kjarna mlsins. a var essi Bubbi, hann var bkstaflega allra vrum. Tnlistin hans reif flk ttlur og flk hafi mjg sterkar skoanir. Hann var mist drkaur ea hataur, a var ekkert arna milli. Og etta var maur sem g hafi ekki heyrt nefndan egar g fr norur etta vor. Hann henti t llu essu gamla og stanaa og krakkarnir sungu Vi munum ll, vi munum ll, vi munum ll DEYJA. Hann bj til farveg fyrir okkur ll og eftir a var g ekki sama stelpan. Veturinn eftir var mikil deigla gangi ar sem g vissi ekkert hva g vildi ea gti en hkk Hlemminum me krkkum sem voru smu stu og g. Hlemminum kynntist g v fyrst a vera jafningi annarra, a var enginn me uppnefni ea stla og arna var alveg einstakt andrmsloft. Jn Gnarr lsir v frbrlega mijubkinni sinni, hann var einn af essum krkkum sem voru smu deiglunni og g. Og ll litum vi upp til Bubba.

Sumari sem g var 17 ra hafi g veri a skilja mjlk og strokka smjr, egar g var 18 ra var g hangandi Hlemminum undarlegum flagsskap. g urfti ekki a kunna strokk, g notai bara hrrivl. Svo hnoai g firnar burt undir rennandi vatni og mtai stykki sem g pakkai inn smjrpappr og au sem ekki voru tin af heimilisflkinu fru kaupflagi Hlmavk. Mr finnst svolti fyndi a g hef aldrei san haft tkifri til a flagga hfni minni a fara me skilvindu. Af hverju er ekki skilvinda hverju heimili?En svo kom Bubbi og allt breyttist.

etta g Bubba Morthens a akka. g er ekki jafn hrifin af llu sem hann hefur gert en etta verur ekki fr honum teki. Til hamingju me sextu rin og takk fyrir deigluna sem bjst til egar g var 17 ra.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Frsluflokkar

Jn 2018
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • stolið frá hörpu
 • abra
 • abraham
 • abr
 • tannkrem

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.6.): 0
 • Sl. slarhring: 68
 • Sl. viku: 638
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 497
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband