16.1.95

g man hvar g var stdd, leigubl Miklubrautinni leiinni til lknis egar g heyri frttina tvarpinu, klukkan hltur a hafa veri 11. g man hva g fraus a g ekkti ekki nokkra manneskju Savk, a var bara brilegt a vita af llu essu flki snjnum. Frndi minn me snjnafni tti 14 ra afmli ennan dagog mrfannst leiinlegt hans vegnaa upp fr essu yri Savkursnjflialltaf rifja upp essum degi. En svo gaf hann dttur sinni snjnafn sar svo a hann hefur kannski ekki teki a svo nrri sr. Og svo alltaf einhver afmli hverjum degi, a er bara annig.

ri sar flutti g til Savkur til a vinna rkju. g var norin stdent og sl ekki hendinni mti v a eya einu ri verb leigufrtt og borga allar mnar skuldir. Flkkukindin hn Bidda. Verbin var Langeyri og a var hlftma gangur vinnuna.Gnguleiin l gegnum kruvarp, framhj kirkjunni og til vinstri handar voru nokkrir sumarbstair sem jnuu sem brabirgaheimili. ar beint upp af var Kofrinn og ar var engin snjflahtta, ess vegna var kvei a flytja orpi anga.Fyrst voru sumarbstairnir hlf einmana en mjg fljtt fru hs a skjta upp kollinum. a urfti a lta hendur standa fram r ermumv a ann 1. oktber uru allir a vera fluttir r gamla orpinu. a var lka annarskonar pressa flki v a au sem kvu a byggja sr heimili nja orpinu fengu hsi sitt btt fullu veri en au sem kvu a flytja suur fengu btur mia vi markasver vestfirsku orpi og stu v uppi hlf eignalaus.

a var unni tvskiptum vktum Frosta og kaffistofunni var miki rtt um kanadska verlista, flsar, parket og svo framvegis. a var a sem sameinai flk, a var verk a vinna og enginn tmi fyrir neina vikvmni. slenskur tffaraskapur hvegum hafur. Snjfli var aldrei rtt og akomumanneskjan g vogai mr ekki a impra v umruefni, mig langai a vita hvernig flkinu lii en var hrdd um a virka eins og ffl. En g hafi mjg sterklega tilfinningunni a falli tti eftir a koma egar allir vru fluttir nju hsin sn, fyrst yri a reifanlegt hverja vantai hpinn. a var kannski til marks um etta tmarm a rtt fyrir a g vann me essu flki heilt r og fr kirkjukrinn og allt, var bara einhver veggur sem g komst ekki yfir. Samt voru allir vingjarnlegir og brosandi, flki hleypti bara ekki a sr. Sem er afskaplega skiljanlegt. etta samflag var virkilega buga af mehndlari sorg sem enginn var tilbinn a tkla.

g ekkti alla vimlendurna frttunum kvld, bi Frosta, Dggu og Bara. g ekkti lka dttur hans Frosta sem var Kastljsinu gr. a var ekki gotta heyra a hn hefi ekki tt kost neinni slfrijnustu eftir ann hrylling sem hn gekk gegnum en a sagi mr margt. a hefi veri allt anna samflag sem g kynntist ri eftir fli ef flki hefi fengi einhverja hjlp en ekki lti taka etta hrkunni einni saman. a er vonandi a a standi til bta a seint s. Kannski verur viurkennt a slin s hluti af mannslkamanum, hver veit?


Bidda hi

fyrsta skipti vinni hef g noti ess a vera algerlega heima hj mr svartasta skammdeginu. g hef horft t um gluggana me hrolli ea eiginlega frekar bara sluhrolli yfir v a urfa ekki a fara t hlkuna og slabbi. Ekki nema mesta lagi til a skreppa t b egar a arf eitthva a bta birgirnar.

gr byrjai sklinn og g er svo trlega heppin a essi eini einasti krs sem g er er kenndur eftir hdegi mivikudgum. g arf semsagt ekki a vakna morgnana. Hvlk hamingja!

g meina a, g held a a s engan veginn elilegt a vera fleygifer essum rstma og haga sr eins og a s ekki myrkur allt a 20 tma slarhring. g hef svo oft sett undir mig hausinn og teki etta viljanum og vananum og san ekkert skili v af hverju g hef ekki geta hami mig egar kemur a tinu um jlin. Nna var etta allt ruvsi v a g gaf mr tma til a hlusta lkamann og spyrja hvort mig langai eina smkku enn og svari var yfirleitt alltaf nei.

g hef bara aldrei fundi eins vel fyrir v a g oli alls ekki etta mikla myrkur. Kannski af v a g hef aldrei hlusta eftir v ur. g var farin a finna allverulega fyrir orkuleysi, g var algerlega htt a svitna leikfiminni Heilsuborg en kva a vera ekki a skamma sjlfa mig fyrir leti, g hafi bara ekki orku meira, g vissi a orkan kmi me hkkandi sl. Kannski er etta bara skammdegisunglyndi en af hverju finn g fyrst fyrir v egar g get leyft mr a sofa t alla daga og arf ekki a rlast fram?

g hl svo miki a grein sem g var a lesa Kjarnanum eftir Margrti Erlu Maack, g hl af v a g fann mig svo vel essum sporum. Me geimskipsrass sem kemst ekki neinar buxur og hversu oft hef g ekki keypt eitthva of rngt tslum af v a g tlai a grenna mig - g hef aldrei nota r flkur og oft er tslufatnaurinn a drasta fataskpnum mnum, g hef kannski hent 2000 kalli peysu en ef g nota hana ekki er a peningur beint rusli. Raui krossinn er binn a strgra essu rugli mr og a er allt lagi a styrkja Raua krossinn en g er bin a finna betri lei til a styrkja hann v a g skri mig sem sjlfboalia til a afgreia fatabum Raua krossins Laugaveginum. Kannski pnu httulegt, eins og alki a ra sig Rkinu, kannski mun g kaupa hlfa bina. En sennilega geri g a ekki.

Allavega, g er bin a vera a moka inn peningum undanfari me v a nota nja sparnaarri sem g lri einhvers staar: Ef peysa er 50% afsltti og g kaupi hana ekki er a 100% sparnaur og veskinu mnu blir ekki neitt.

En Margrt Erla er flott og kannski get g ori jafn flott og hn. g er allavega byrju magadansi Kramhsinu. Kennarinn bannai okkur fyrsta tma a horfa spegilinn og rfa okkur niur, vi eigum lka ekki a halda inni maga og rassi svo a a dar allt og skoppar og vi eigum bara a vera glaar yfir v.

Allavega, slin er a hkka og gr var bjart til hlfsex. etta er allt a koma.


mlu Kringlunni

g fr rktina dag. Ekkert merkilegt vi a, g er enn fullu Heilsuborg og ver til jla. Nema hva g tti a mta klukkan tv. Og rtt fyrir hdegi urfti g a mta upp tvarpshs til a f ttinn minn um Hinsegin krinn usb-lykli. Sem ddi a g hafieinn og hlfan tma og a l beinast vi a eya eim tma Kringlunni. gmlum joggingbuxum, mlu og me sktugt hr.

Einhvern tmann hefi g ekki lti sj mig annig Kringlunni, g hefi frekar fali mig bkasafninu. En ekki nna. Kannski er a bara annig a vera 50+, g m lta t eins og mr snist. Hef g ekki alltaf mtt a? Hver segir hvernig maur a lta t? annig a um lei og g htti a pla essu fann g essa frelsistilfinningu sem maur sr bara dmubindaauglsingum. g er alveg viss um a a var enginn a horfa mig. Og ef einhver var a v, var a kannski einhver kona sem var lka me sktugt hri og var kannski bara fegin a vera ekki s eina.

a er nefnilega alveg trlegt frelsi sem fylgir v a kla sig eins og manni hentar, a geta skroppi Kringluna leiinni rktina, er mjg rkrtt a vera ekki tilhf. Og ef a fylgir v alvru svona mikil frelsistilfinning a geta fari Kringluna me sktugt hri, hva segir a um ennan ramma sem vi konur erum alla daga? Allar essar litlu, snilegu lnur sem ekki m fara yfir, hver br r til? Vi sjlfar? a er kannski bara mli a forast sur eins og Smartlandi og svoleiis, slursur eru eli snu mjg andstyggilegar, r lifa v a hnta einhverjar frgar konur sem eru mlaar almannafri og jafnvel me appelsnuh ea einhvern lka sma. Eins og g s framan einhverju blai a a er veri a stilla upp eiginkonum Brads Pitt og George Clooney sem einhverjum rosa keppinautum. Tveimur flottum og klrum konum sem eru rugglega ekki einhverjum sandkassaslag sn milli. etta er svo heimskulegt.

Einu sinni velti g essu aldrei fyrir mr. g klddi mig bara eins fallega og g gat og reyndi a gera mitt besta til a lta vel t. Eitt a fyrsta sem g htti eftir a g flutti til Egilsstaa var a setja mig meik hverjum morgni, nnageri g a nnast aldrei. g me mnar rauu kinnar sem g hef hata fr unglingsaldri, r bara trufla mig ekki lengur. g lt bara maskarann duga og kannski pnu varalit. En ekki egar g er leiinni rktina. Miki g gott a vera ekki frg og geta veri mlu Kringlunni.


History repeating itself

g man egar g var unglingur og Geirfinnsmli var endalaust umrunni.Flk um allt land rddi mli fram og til baka og a ver eins og ll jin vri komin leynilgregluleik. g man a vi stelpurnar vorum miki andaglasi og ar komu msar rttkar upplsingar fram a handan sem hefu eflaust leyst mli nll einni ef einhver hefi teki mark okkur. Vi vorum a finna lk hr og ar um landi, g man srstaklega eftir Vk Mrdal ar sem lykilupplsingar ttu a leynast flarmlinu. Engin okkar hafi komi til Vkur, a hefi sennilega engum rum en okkur dotti hug a lk gti veri til lengdar flarmlinu ar n ess a finnast. etta finnst manni fyndi dag en svona var umran allt kringum okkur, lka hj fullorna flkinu. a voru samsriskenningar fram og til baka og allt etta ml var me lkindum. Svo miklum lkindum a fjrar manneskjur voru dmdar fyrir mor tveimur mnnum rtt fyrir a aldrei fannst neitt lk og allar jtningar voru fengnar me vingunum. Kannski voru dmararnir bara kafi a horfa Dallas eins og vi hin og voru ornir yrstir a f botn sguna endalausu. Hver skaut JR og svo framvegis. Svo miki man g a pressan jflaginu var orin ggantsk, a var engin undankomulei, hvorki fyrir dmara n sakborninga.

g fr a hugsa um etta morgun egar g s njustu frttir af lekamlinu.Ef marka m DV var Gsli Freyr samskiptum vi lgreglustjrann Suurnesjum daginn sem lekinn tti sr sta. essi lgreglustjri bj yfir upplsingunum um barnsmur Tony Omos sem enduu lekaskjalinu ar sem hn s um yfirheyrslu. Eigum vi von a hn veri yfirheyr og af hverjum? Sjlfri sr? Nna er aldeilis tilefni til a prjna vi essa atburars og arf ekki einu sinni andaglas. etta er bara a vera helvti spennandi og liggur vi a maur urfi ekki Downton Abbey. g meina, hva var um herra Green og hva voru Bateshjnin a gera ennan dag? Fum vi a sj bl?


Hpi

essir ttir eru algjrlega frbrir, g bjst sko EKKI vi essu. Kannski af v a eir unglingattir sem g hef s hinga til hafa veri gerir af fullornu flki og a hefur stundum fylgt v einhver kjnahrollur. En arna eru tveir frbrir ttagerarmenn sem hafa einlgan huga vimlendum snum svo a vitlin vera trlega djp og einlg. Hiphop er ori um 20 ra gamalt og g fann virkilega fyrir kynslamun egar a sl gegn, mr fannst tnlistin alveg kei en g ni bara engri tengingu vi textana annig a etta var bara skiljanlegur ljalestur me undirleik, mr fannst bara vanta laglnur ea eitthva. Mr fannst g bara vera hundra ra nll einni.

Mr finnst g skilja hiphop betur eftir a hafa horft Hpi kvld. g skil essa krakka sem lta etta sem sna tjningarlei, au rappa um allt sem eim liggur hjarta. g ni allt einu tengingu vi essa sautjn ra stelpu sem g var einu sinni, a hefi alveg veri fnt a hafa rappi egar g var Hlemminum og kunni ekkert a tj mig. Samt get g ekkert kvarta, g hafi pnki og hkk me krkkunum r Sjlfsfrun, Vonbrigi og Q4U, a var blmatmi. En krakkarnir voru ekkert miki a horfa inn vi, etta gekk meira t rtta lkki og lingi. Kannski er a lka annig nna og alveg rugglega er a alltaf annig upp a vissu marki.

g er bin a sj alla ttina, g er farin a passa upp a missa ekki af eim. Mr finnst eir alveg rosalega mikilvgir v a eir byggja brr, eir opna fyrir skilning og a er alveg strkostlegt, vonandi vera eir framleiddir fram. a getur bara eitthva fallegt komi t r v.


Hraun t ma

g horfi spennt ttina um Hrauni, mr fannst eir alveg ljmandi og bei eftir a eitthva meira gerist en a var bara eitthva trlega bogi vi sguna. a var a eina sem var bogi, ll tknivinnan var frbr sem og leikurinn. En sagan var bara svo unn. Og alveg svakalega margir karakterar mia vi bara fjra tti, eir hefu tt a vera tu. hefi veri hgt a gera aalkarakternum skil, hvernig d sonur hans og hvernig veit skipperinn um a? Og essi kynokkafulla htelstra sem fr svo mikla athygli byrjun, er eitthva a marka a sem hn segir og af hverju hverfur hn svona snemma r sgunni? Og barni. Og essi gaur sem l ggjum. Og stelpan hans. Og hva er me ennan hring? Og og og...

Og hva er mli me ennan handritshfund sem virist bara kunna a raa inn formlur? Hann er samt tlrur handritaskrifum, hann tti a kunna eitthva meira. Einu sinni var g nmskeii hj honum a skrifa kvikmyndahandrit og a eina sem hann kenndi mr var a raa inn formlu. Samkvmt formlunni bmyndum vera alltaf hvrf 30. mntu, gerist eitthva mikilvgt. Einhver verur fyrir slysi ea fr brf ea vntur aili mtir svi, alltaf 30. mntunni. Og lok myndarinnar er hpunktur nokkrum mntum fyrir sgulok. g a rugglega skrifa einhvers staar en annars lri g ekki miki. Kannski var bara a mikilvgasta sem g lri a til a brjta formlurnar af sr arf maur a kunna r fram og til baka. En g kunni a reyndar ur. Og Hrauni braut ekki neinar formlur.


Bidda ninu

g geri alveg frbra uppgtvun dag. Nvitund er hluti af nmskeiinu sem g er Heilsuborg og dag komst g a v a g nota nvitundina hverjum einasta degi n ess a gera mr grein fyrir v. egar g finn a g er a detta gagnrni, ef g pirrast dnalegri afgreislumanneskju ea eitthva, hef g stundum ykjustunni a hn s systir einhverrar manneskju sem g lt upp til og s manneskja s vistdd, finn g hvernig g n skotti sjlfri mr og gremjan hverfur um lei. Af v a kannski er g bara reytt og svng ea vikvm af einhverri annarri stu og getur kveikirurinn veri svo frnlega stuttur. En egar g n essu, ver g svo frnlega stolt af sjlfri mr. Af v a er g vi stjrnvlinn en berst ekki fyrir veri og vindum.

fingunni dag ttum vi a mta okkur vi allskonar flk, okkur sjlf metalin. Flk sem vakti allskonar tilfinningar, bi slmar og gar. Og lka flk frnum vegi. g fr a hugsa um afgreislukonurnar Bnus sem eru flestar plskar og margar mijum aldri, hvort r ttu brn og jafnvel barnabrn. g fr a hugsa um hvernig vri a vera kassa, eitt af fum strfum sem g hef aldrei prfa. Og sem mig langar reyndar ekkert srstaklega a prfa. Kannski langar essar konur ekki til ess heldur en kannski eru r bara himinslar sinni vinnu, hva veit g? g veit bara a v vingjarnlegri sem g er, v vingjarnlegri eru r.

Allavega, allt sem vi ttum a gera fingunni dag, a geri g hverjum degi. Af v a a ltur mr la vel. Mr finnst gott a hlja og brosa og g get ekki samtmis veri me einhverja gevonsku, a heldur mr fastri einhverjum sta sem g vil ekki vera . Og svo lengi sem g er mevitu um a, er allt himnalagi.


Karbahafsveur haustbyrjun

a verur Karbahafsveur morgun. a er a segja, vi fum leifarnar af fellibylnum Cristobal egar hann verur binn a baa bana Karbahafseyjunum. a er a vera fastur liur a vi fum fyrstu haustlgina kringum mnaamtin g/sept, fyrra hjlai g kolvitlausu veri inn Laugardal til a fara sngprf skirkju, a var miki sig lagt til a komast Flharmnuna og merkilegt a krstjrinn skyldi ekki heillast alveg upp r skm og sokkum vi a g skyldi leggja svona miki mig, g meina, ennan sama dag fauk tr upp me rtum vi Reykjavkurtjrn og lagist vert yfir Frkirkjuveginn. En allt kom fyrir ekki, kannski var g bara alltof andstutt eftir etta hjler ea eitthva, a bababara getur ekki veeeri a hann hafi ekki falli fyrir rddinni minni (lesist me hneykslunarsvip). En allavega, g var um daginn alvarlega a velta v fyrir mr a prfa rija skipti a komast inn Flharmnuna egar mr var boi a fara inntkuprf fyrir Hinsegin krinn. Og morgun tla g a hjla essu Karbahafsveri inn Laugardal til a fara ballettfingu. J, Hinsegin krnum er nausynlegt a kunna ballett. etta verur hressandi.

Blgur

a er skrti stand mr nna. Sennilega hef g ofgert mr Gleigngunni laugardaginn var, srstaklega ar sem g labbai aftur og aftur niur b til a hitta skemmtilegt flk. sunnudaginn var g stir skrokknum en skrifai a bara hreyfingarleysi undanfari og mnudaginn frum vi BP a njta slarinnar bnum og g fann a g gat varla tnt upp leikfngin sem litli stubbur henti fr sr. Samt fr g gleitttugngufer um kvldi og a var allt lagi. rijudaginn var g bara verri og verri rtt fyrir hangs heitu pottunum og um kvldi var g farin a skra af srsauka. Svo a g fr snemma rmi og hlt a g nturhvld myndi bjarga essu. En mivikudagsmorguninn lenti g samt upp bramttku og a sjkrabl v a g gat alls ekki gengi og bara ekkert hreyft mig yfirleitt. var g sett stra lyfjaskammta og bry n eins og enginn s morgundagurinn, a er bi a setja sjkrajlfunina botn og n er a bara risvar viku um kveinn tma. Ljsi punkturinn er a samkvmt myndum er g ekki me slit mjminni, etta eru eintmar blgur vvafestingum og a er hgt a tkla - skl parktn forte...

Vvablgukerling eins og g m bara alls ekki vi svona miklu hreyfingarleysi, a er eins gott a Heilsuborg fer brum gang og verur etta allt himnalagi.

Mr finnst samt ekkert himnalagi a tvarpsttanmskeii sem g er skr haust verur sennilega fellt niur vegna fmennis, g sem tlai a skemmta mr svo vel. Hvar eru allir essir hundra sem voru nmskeiinu vor???


skorun

g fkk skemmtilega skorun fyrir nokkrum dgum og hn fkk mig til a hugsa. Merkilegt hva maur hugsar alltaf sjlfrtt anga til eitthva fr mann til a HUGSA. En svona er etta.

Alveg san g flutti suur hefur mig langa a komast kr. g er bin a vera grn og gul af fund t gleiflaga mna sem hafa fengi a syngja allskonar trlega spennandi verk me Flharmnunni og Mtettukrnum en ar sem g hef ekki formlega tnlistarmenntun er g ekki gjaldgeng essa kra, g er bara alls ekki ngu klr ntnalestri. Mig langai alls ekki kirkjukr, g hef veri nokkrum slkum og fkk ng af v a vera alltaf a syngja smu slmana me fum undantekningum. g er lka bin a syngja lg eins og Sofu unga stin mn oftar en gu hfi gegnir, mig langar bara eitthva meira krefjandi. Og svo er g orin afskaplega gu vn eftir fimm ra veru Hsklakrnum snum tma ar sem vi gtum treyst v a vera boi part allavega ara hverja helgi, etta verur a vera skemmtilegt. Og svo langar mig ekkert kr ar sem g ekki engan og arf a byrja alveg upp ntt. etta hljmar kannski flki en maur lrir bara a vita hva maur vill, og ekki sur hva maur vill ekki, a er ekki minna um vert.

annig a egar mr var boi raddprufu hj Hinseginkrnum urfti g aeins a hugsa mli. Skemmtilegt flk og vntanlega eitthva hresst prgramminu, g hef reyndar ekki hugmynd um hva au syngja v a g hef aldrei heyrt krnum. En g sem er svo lb og mannrttindasinnu, g var nstum bin a lta a stoppa mig a einhver gti haldi a g vri samkynhneig! Af hverju skpunum datt mr a hug? Af v a a er essi sjlfra hugsun, essi hugsunarhttur sem g er alin upp vi og ef g gi ekki a mr og gti ess a rkta au gildi sem skipta mig mli get g dotti skaplegan fornaldarhugsunarhtt, bara af einskrum vana. Og a er gott a vera minnt a. v a a er afskaplega vond hugmynd a lta a stjrna sr hva einhver annar gti hugsa. g veit hva g er og hva ekki og svo geta hugasamir bara sent mr fyrirspurnir. Djk.

Allavega, essi kr er binn a starfa rj r og mismunar engum grundvelli kynhneigar, ess vegna f g a vera me. g nefnilega rlti mr niur Laugaveg kvld, hsni Samtakanna 78, g bara tk essari skorun og n er g komin kr sem lofar gu. Og auvita tti Gleikrinn sinn fulltra stanum, hana Siggu Rsu, annig a g ver ekki me eintmum kunnugum. etta verur fjr.

Og af v a veri var svo himneskt kvld var mr boi gngutr, nokkrar gleitttur sfnuust saman heima hj Karen Kleppsveginum og svo labbai g mti eim eftir Sbrautinni. Vi gengum Laugaveginn og enduum niri b gu spjalli, alltaf er a jafn notalegt og hleur batterin mn. a sem g er rk a hafa dotti inn ennan hp fyrir rmum ratug, etta er ori svo langur tmi og vi eigum ori svo margar minningar saman. Brnin eru orin um fimmtu, bara essu ri eru tv komin heiminn og rj leiinni. Vi hfum fylgst me flestum essum brnum fr fingu og liggur vi horft au vera til, allavega horft foreldra eirra byrja saman. Vi erum tengdari en margir systkinahpar og a er miki rkidmi.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Frsluflokkar

Jn 2018
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • stolið frá hörpu
 • abra
 • abraham
 • abr
 • tannkrem

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.6.): 0
 • Sl. slarhring: 68
 • Sl. viku: 638
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 497
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband