Með kveðju frá Al-Waleed

080321-map-alwaleed 

Sigga situr við skriftir í Damaskus, búin að heimsækja flóttamannabúðirnar í Al-Waleed og skrifar nú sögu flóttakvennanna sem komu þaðan og eru nú á Akranesi. Þessar konur eru tvöfaldir flóttamenn, fyrst flúðu foreldrar þeirra til Íraks þegar Ísraelsríki var stofnað 1948 og síðan út í eyðimörkina eftir fall Saddams Hussein. Annars er best að lesa bara greinina hennar Siggu í New York Times, hún skýrir þetta betur en nokkur annar:

http://www.nytimes.com/2009/04/11/opinion/11iht-edjonsdottir.html?_r=1

Ég hlakka til þegar bókin kemur út, ég efast ekki um að Sigga gerir efninu góð skil.

Hér er bloggið hennar Siggu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

skoðaði bloggið hennar Siggu og var það mjög áhugavert, takk fyrir að benda á það

Birna Pála (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 23:08

2 Smámynd: www.zordis.com

þetta er geysilega mikið ferðalag sem flóttakonurnar hafa þurft að leggja á sig og flott hjá Siggu að taka söguna saman. Greinilega góður penni hér á ferð!

www.zordis.com, 16.4.2009 kl. 19:22

3 Smámynd: Margrét Birna Auðunsdóttir

Hún er spes, hún Sigga

Margrét Birna Auðunsdóttir, 17.4.2009 kl. 00:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • jákvætt ár
  • jákvætt ár
  • fólk
  • dannemor2
  • dannemor2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 109314

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband