Færsluflokkur: Bloggar

Sæl frænka

Sæl frænka Ég er enn að melta þetta samtal okkar síðasta mánudagskvöld og verð að segia að ég er verulega slegin. Það veldur mér vonbrigðum hvað þú ert neikvæð gagnvart frekari barnabarnamótum því að ég hef litið svo á að þetta væri tækifæri fyrir okkur...

Sextugur meistari

Ég var dálítið búin að kvíða fyrir þessu ári. Ég var búin að búa mig undir það í huganum hvernig ég ætlaði að mæta því að verða sextug. En svo var það ekkert mál. Enda hef ég erft það frá móður minni að aldur er hreint aukaatriði. Ég lét sauma á mig kjól...

Ofbeldissambandið

Þetta blogg er ekki um systkini mín, aldrei þessu vant. Ekki nema þá óbeint, þetta hangir allt saman einhvern veginn. Nei, ég var að lesa pistil eftir Björn Þorláksson og fyrirsögnin kemur þaðan. Hann fjallar um ofbeldissambandið sem þjóðin er í, þar sem...

Fuglinn Fönix

Ég er búin að eiga alveg ótrúlega erfiðan maímánuð. Það er merkilegt í ljósi þess að ég skilaði af mér meistaraverkefni og mun því ljúka löngum kafla í lífi mínu. En það er einmitt málið. Það er kannski bara það sem allt þetta snýst um. Mér hefur leiðst...

Þessi blessuð systkini mín - ef systkini skyldi kalla

Þessi vesalings blessuð systkini mín, það er ekki flóafriður fyrir þeim. Þarna er ég, löngu búin að blokka þau á facebook, og lifi bara mínu lífi. Geri mitt besta til að vera almennileg manneskja og koma vel fram við alla. Það er fyrir það fyrsta...

Krefst orku - en gefur hana líka, þá hlýtur það að vera sjálfbært

Lúxusinn í morgun að geta vaknað og teygt úr mér, sólin hátt á lofti og ef ég horfi ekki á klakann heldur upp í himininn þá gæti verið vor í lofti. Uppþvottavélin er farin í gang, vatni skvett á blómin og bara þetta daglega tekið, þetta uppsafnaða. Ég...

Þegar guðirnir falla af stalli

Ég vaknaði alveg ónýt í morgun eftir ótrúlega ruglaða drauma. Í gær vaknaði ég full af orku og kom öllum fjandanum í verk. Í morgun var þessi orka öll á bak og burt. Andlega hliðin á vefjagigtinni er held ég ansi vanmetin og atburðir gærdagsins eru núna...

Jólakyrrðin

Ég hef sennilega aldrei á ævi minni átt jafn latan og þægilegan desember. Ég kláraði allt sem ég þurfti að gera á Selfossi í nóvember og eftir það hefur fókusinn allur verið á Vesturlandinu. Það er alltaf gott að taka reglulega til í hausnum á sér, það...

Olía og vatn

Ég tók stóra ákvörðun í gærkvöldi. Hvort hún er góð eða slæm verður bara að koma í ljós. Ég semsagt blokkaði öll systkini mín á facebook. Héðan í frá verða okkar samskipti því eingöngu með gamla laginu. Ég er búin að átta mig á því að samskipti okkar...

Varúð - flóð í Ölfusá

Sumrin eru mér alltaf erfiðari en aðrir tímar ársins. Það tekur á að vera áhorfandi að lífinu og taka ekki þátt í neinu, af ýmsum ástæðum, fjárhagslegum eða tilfinningalegum. Að vera ein á báti. Að bíða eftir haustinu þegar allt fer aftur í gang. Þetta...

Næsta síða »

Um bloggið

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • jákvætt ár
  • jákvætt ár
  • fólk
  • dannemor2
  • dannemor2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 60
  • Frá upphafi: 109203

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband