Lög í réttri röð

Einu sinni safnaði maður uppáhaldslögunum sínum á kassettur. Lögin mynduðu órjúfanlega heild, enda ekkert hægt að hoppa á milli laga eins og í nútíma græjum og þegar eitt lag hljómaði vissi maður alltaf hvað kæmi næst. Ég var núna áðan að hlusta á Barracuda með Heart sem ég átti einu sinni á kassettu. Nema hvað kassettan er löngu orðin ónýt og núna á ég lagið á geisladiski sem bloggvinur minn sendi mér einu sinni að westan.

Nema hvað, þegar Barracuda er að enda heyri ég alltaf í huganum byrjunina á Burn með Deep Purple. Bara af því að það var næsta lag á kassettunni minni. Og það gerðist einmitt núna. Og þá bara verð ég að heyra Burn. Í botni!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • jákvætt ár
  • jákvætt ár
  • fólk
  • dannemor2
  • dannemor2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 109333

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband