Orð dagsins er...

Ætli kolefnisjöfnun sé íslenskt fyrirbæri eða þekkist hún víðar? Hugsunin á bakvið hana er allavega mjög íslensk og tækifærissinnuð, nú eru allar okkar syndir fyrirgefnar ef við bara gróðursetjum tré! Allt í einu virðist engu máli skipta hve mikið við keyrum ef við aðeins gróðursetjum tré á móti. Það má jafnvel byggja álver gegn því að gróðursetja skóg á stærð við Norður-Þingeyjarsýslu. Æ, ég veit það ekki, ég fæ bara útbrot þegar minnst er á kolefnisjöfnun. En bara í smátíma, ég treysti því að þetta æði gangi yfir eins og annað. Það eru takmörk fyrir því hverju fólk nennir...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei ekki íslensk hugmynd, mjög þekkt fyrirbæri erlendis.

kp (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 09:40

2 identicon

Þetta minnir á aflátsbréfin

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 13:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • jákvætt ár
  • jákvætt ár
  • fólk
  • dannemor2
  • dannemor2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 109253

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband