Hallelujah að nóttu til

Ég er alltaf að velta því fyrir mér hve mikið heyrist á milli íbúða. Ég hef jú aldrei áður búið í blokk. Í litla húsinu heyrðist aldrei neitt, ég setti í þvottavél um miðjar nætur ef mér sýndist svo. Núna er ég til dæmis í rosa stuði til að negla saman bókahillu en þori því ekki, það myndi örugglega vekja einhvern í næstu íbúðum.

Það heyrist ábyggilega töluvert. Áðan heyrði ég þetta lag eða allavega óminn af því og varð að fá að heyra það. YouTube er nú snilld þegar á að finna eitthvað svona. Jeff Buckley er yndi, næstum betri en höfundurinn Leonard Cohen.

Ég var í jarðarför fyrir 1-2 árum þar sem ég heyrði þetta flutt af Eiríki Haukssyni, síðan hefur það setið eftir í hjartanu. Þá langaði mig virkilega til að draga fram vídeómyndavélina en eitthvað stoppaði mig, það hefði sennilega verið frekar taktlaust. Og hér er textinn, nú ætla ég að læra hann almennilega til að geta sungið þetta í góðra vina hópi:

Hallelujah

Now I've heard there was a secret chord
That David played, and it pleased the lord
But you don't really care for music, do you?
It goes like this
The fourth, the fifth
The minor fall, the major lift
The baffled king composing hallelujah

Hallelujah, hallelujah
Hallelujah, hallelujah

Your faith was strong but you needed proof
You saw her bathing on the roof
Her beauty and the moonlight overthrew her
She tied you to a kitchen chair
She broke your throne, and she cut your hair
And from your lips she drew the hallelujah

Hallelujah, hallelujah
Hallelujah, hallelujah

You say I took the name in vain
I dont even know the name
But if I did, well really, whats it to you?
Theres a blaze of light in every word
It doesn't matter which you heard
The holy or the broken hallelujah

Hallelujah, hallelujah
Hallelujah, hallelujah

I did my best, it wasnt much
I couldn't feel, so I tried to touch
I've told the truth, I didnt come to fool you
And even though it all went wrong
I'll stand before the lord of song
With nothing on my tongue but hallelujah

Hallelujah, hallelujah
Hallelujah, hallelujah
Hallelujah, hallelujah
Hallelujah, hallelujah
Hallelujah, hallelujah
Hallelujah, hallelujah
Hallelujah, hallelujah
Hallelujah, hallelujah
Hallelujah

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna M

Ég þekki þetta lag vel, hefur verið spilað í frjálsu kirkjunum í óratíma á Íslensku, misvel en þetta er lagið og þetta er svakalegur flutningur á því þarna. Brjálæðislega flott.

Birna M, 23.1.2009 kl. 21:11

2 Smámynd: Birna M

Svo ættirðu að heyra í skutlunni sem gerði þetta frægt núna. Ennþá magnaðra.

Birna M, 23.1.2009 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • jákvætt ár
  • jákvætt ár
  • fólk
  • dannemor2
  • dannemor2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 109311

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband