Gleðihelgi

Ég eyddi helginni í góðum félagsskap uppi í sveit. Gamlir Háskólakórsfélagar komu saman, rifjuðu upp gamlar gleðistundir og skemmtu sér konunglega. Það er eðli skólakóra að mannabreytingar eru miklu hraðari en í öðrum kórum og það er erfitt að halda sambandinu þegar fólk er komið út um hvippinn og hvappinn. Þess vegna var nú einmitt Gleðikórinn stofnaður. Og hvílík mæting! Sumt af fólkinu hafði ég ekki séð í þrjú ár og það var nóg um að ræða, til dæmis um barneignir, giftingar og íbúðakaup, ný sambönd og fleira. Þetta fólk er eitthvað að fullorðnast, það voru allir farnir að sofa klukkan þrjú. Ætli það sé það sem koma skal...???

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 svona vinahópar eru ekki á hverju strái

Birna Pála (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 15:00

2 Smámynd: Margrét Birna Auðunsdóttir

Aldeilis ekki

Margrét Birna Auðunsdóttir, 28.8.2007 kl. 13:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • jákvætt ár
  • jákvætt ár
  • fólk
  • dannemor2
  • dannemor2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 109240

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband