Flensuvörn

Ég var að vinna í dag með konu sem er að fara að halda upp á þrjátíu ára starfsafmæli sitt. Það kom fram í prívatsamtali (ekki við hana) að hún hefur notað sama kaffibollann í öll þessi þrjátíu ár og aldrei þvegið hann. Henni verður aldrei misdægurt, svona fer maður að því að fá gott þol fyrir bakteríumWink

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

oj..  Vonandi notar hún ekki sykur í kaffi.. Það væri gaman að prófa að taka strok og sjá hvað ræktast ;)

Birna (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 19:57

2 Smámynd: www.zordis.com

Væntanlega hægt að spá í allt lífið sem hefur markað spor í bollann hennar! 

Almennileg kona!

www.zordis.com, 20.12.2007 kl. 21:44

3 Smámynd: Margrét Birna Auðunsdóttir

Það sem ræktast ... það er sko flensuvörnin, svona á að fara að 'essu

Margrét Birna Auðunsdóttir, 21.12.2007 kl. 12:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • jákvætt ár
  • jákvætt ár
  • fólk
  • dannemor2
  • dannemor2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 109334

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband