Þetta er nú aldeilis föstudagskvöld

Eru ekki allir æstir í að skipta við mig? Örugglega! Kom heim úr vinnu, aðeins meira að gera en í gær og prjónarnir voru ekki snertir. Kveikti á útvarpinu sem er alltaf stillt á Gufuna, fjölbreyttustu og skemmtilegustu stöðina. Ætlaði að leggja mig í smá stund en endaði á að sofa í heila þrjá tíma og dreymdi svo skemmtilega að mér lá ekkert á að vakna, alltaf fjör í Atlavík. Ef ég hefðí nú einhvern tímann komið í AtlavíkWoundering Þegar ég vaknaði var hátíðardagskrá í útvarpinu til að minnast Jónasar Hallgrímssonar og það var voðalega notalegt að hlusta í svefnrofunum. Ég er eiginlega enn í svefnrofunum, allavega hafði ég ekki rænu á að fara í búðina og nú er ég svöngFrown Ætli ég sofni nokkuð í nótt?

Og ég sem var boðin í partý. Fyrirgefðu, Unnur, það er allavega skárra að ég sofi heima hjá mér heldur en í stofusófanum hjá þér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Agalegt að vera svona þreyttur ... lúta lægra haldi fyrir svefnenglunum!

Vonandi ertu vöknuð og útsofin

www.zordis.com, 17.11.2007 kl. 08:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • jákvætt ár
  • jákvætt ár
  • fólk
  • dannemor2
  • dannemor2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 109333

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband