Lifandi í limbó

Ég skora á alla þrjá lesendur þessarar síðu að horfa á Alive in Limbo á Rúv í kvöld. Áhrifaríkasta heimildamynd sem ég hef séð og sem ég fæ vonandi að horfa á aftur ef matargestirnir verða farnir. Ég vil samt gjarnan hafa þá sem lengst, bara svo að það sé á hreinu. Ég er að marinera kjúkling í sólberjasafa og fleiru og ilmurinn er gersamlega að gera mig vitskertaW00t  En þessi heimildamynd, hún er algert skylduáhorf. Ég myndi setja tengil hér ef ég hefði fundið einn slíkan. En þetta fjallar semsé um lífið í Shatila-flóttamannabúðunum í Líbanon þar sem fjórar kynslóðir Palestínuaraba hafa búið frá stofnun Ísraelsríkis 1948 án nokkurra borgararéttinda. Svo fjölgaði eftir Sex daga stríðið 1967 og Yom Kippur 1973. Þetta fólk hefur ekki einu sinni vegabréf og þarna lifir fólk og deyr án þess að komast lönd né strönd. Vill einhver prófa að skipta???

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • jákvætt ár
  • jákvætt ár
  • fólk
  • dannemor2
  • dannemor2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 109332

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband