Gleðigleðigleði

Ég er ennþá að venjast því að hafa ótakmarkaðan aðgang að sjónvarpi eftir að ég fékk voddið. Að vera búin að fá ekki bara Rúv heldur 30 aðrar stöðvar (note to self: muna að segja þeim upp áður en frímánuðurinn rennur út). Þess vegna var svo geggjað að detta inn á DR1 í dag og sjá danska krónprinsinn (hann er svo mikið krútt) lýsa því yfir að hann væri búinn að eignast dóttur. Hann er svo sætur, væri alveg til í að eignast dóttur með honum. En allavega, ég hafði ekki guðmund um að frúin væri ólétt, svona er að vera sjónvarpslaus. Og í beinni útsendingu, mér fannst ég bara vera með í þessu öllu. Svo sætt.

Og svo gleymdi ég að skipta og allt í einu var farið að sýna Matador, þáttinn þegar Ulrik kemur heim með ólétta kærustu og skilur hana svo eftir og fer að elta Ellen. Ég skildi ekki bofs, ég bara kann þættina utanað. Enda á ég þá alla síðan þeir voru síðast sýndir. Ef ég einhvern tímann fer til Danmerkur skal ég kaupa þættina textalausa, þá kemur danskan eins og skot.


mbl.is Fjölgar í dönsku konungsfjölskyldunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir fást á Kastrup

siggadisa (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 15:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • jákvætt ár
  • jákvætt ár
  • fólk
  • dannemor2
  • dannemor2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 109330

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband