Þetta er að verða frekar hversdagsleg frétt

Þær eru að verða nokkuð margar, fréttirnar af peningum sem hafa ekki skilað sér í gegnum bankakerfið undanfarinn mánuð.

Hvernig er það, er enginn ábyrgur? Á að líta á þetta sem tapað fé eða hvað á maður að halda? Af hverju er svona löguðu ekki kippt í liðinn með einu símtali?

Ef þetta snýst um að gjaldeyrir fáist ekki, af hverju er fólki þá ekki bara sagt einfaldlega það? Einhver veit hvar þessir peningar eru, þetta snýst ekki um tæknileg atriði eins og tölvubilanir. Er einhver að spila á kerfið og notfæra sér stöðuna?


mbl.is Tugmilljónir týndar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Nýjustu færslur

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • jákvætt ár
  • jákvætt ár
  • fólk
  • dannemor2
  • dannemor2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband