Tónleikar um næstu helgi

 kórinn 2007

Jæja, þá er vika í stóru stundina. Þann 25. nóvember munu Háskólakórinn og Ungfónían flytja Messu í C eftir Beethoven og er það frumflutningur á Íslandi. Leikurinn verður endurtekinn þann 27. því að auðvitað dugir ekkert minna en að fylla Langholtskirkju tvisvar til að sem flestir fái að njóta dýrðarinnar. Einnig mun Ungfónían, öðru nafni Sinfóníuhljómsveit unga fólksins, leika Hersinfóníu eftir Jósef Haydn.

Einsöngvarar:

Rannveig Káradóttir, sópran

Sybille Köll, alt

Hlöðver Sigurðsson, tenór

Valdimar Hilmarsson, bassi

Stjórnandi er Gunnsteinn Ólafsson

Staður: Langholtskirkja

Tími: Sunnudagskvöldið 25. og þriðjudagskvöldið 27. nóvember kl. 20.

Verð: 1500 við innganginn en aðeins 1000 í forsölu og 500 fyrir börn, aldraða og námsmenn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Nýjustu færslur

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • jákvætt ár
  • jákvætt ár
  • fólk
  • dannemor2
  • dannemor2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband