Alveg grínlaust

Ókei, þetta var nú einum of hjá blessaðri konunni. En allavega, konur hafa gjarnan gert grín að körlum fyrir að geta ekki gert nema eitt í einu, við erum flestar þrælvanar að vera með puttana í svona tíu hlutum á sama tíma og þykjumst góðar. Gefa barni brjóst og tala í símann, keyra svo bíl á sama tíma, er þetta eitthvert mál?

En ætli það sé tilviljun að flestir frægustu kokkar og klæðskerar heimsins eru karlmenn? Á ekki saumaskapur og eldamennska að vera eitthvað sem leikur í höndunum á konunum? Af hverju skara karlarnir þá svona fram úr okkur? Er ekki bara málið að einbeita sér að einu í einu og hætta að grautast í öllu, þá nær maður árangri?

Það held ég.


mbl.is Ók bíl, gaf barni brjóst og talaði í síma á meðan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: DanTh

Ég held bara að þú hafir komist að kjarna málsins.  Bara að gera eitt í einu. 

DanTh, 3.3.2009 kl. 21:39

2 Smámynd: Margrét Birna Auðunsdóttir

En ekki segja neinum, þá verð ég lamin

Margrét Birna Auðunsdóttir, 4.3.2009 kl. 07:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • jákvætt ár
  • jákvætt ár
  • fólk
  • dannemor2
  • dannemor2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 109202

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband