Hús með sál

Ef eitthvað er hægt að sjá jákvætt við þennan bruna, þá hlýtur það að vera að vekja athygli þeirra sem horfðu á sjónvarpið með tárin í augunum (ég trúi því ekki að ég hafi verið ein um það) á því hvers virði gömlu húsin eru okkur öllum. Þetta er sálin í okkur. Kannski má ennþá bjarga Laugaveginum.


mbl.is Slökkviliðsstjóri boðar til fréttamannafundar; byrjað að rífa Austurstræti 22
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Mæ mæ .... hversu oft skondraðist maður framhjá aldagömlum hússálum á þessum stað og rak nefið inn (þo ekki á dans staðinn)  Vona að vel gangi að laga allt og bæta!

 Gleðilegt sumar og heill þér til námsins!

www.zordis.com, 19.4.2007 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tær ávöxtur

zzz

Höfundur

Margrét Birna Auðunsdóttir
Margrét Birna Auðunsdóttir

Konukind í leit að framtíð. Hef endalausa þörf fyrir að tjá mig og þess vegna dugir ekki eitt blogg. Annað er opið öllum en hitt er alveg prívat. Það er alveg bráðnauðsynlegt að eiga sér leyndarmál, helst mörg...

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • jákvætt ár
  • jákvætt ár
  • fólk
  • dannemor2
  • dannemor2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband